Nám að hefjast

03. apr

Rafgæði, truflanir í rafkerfum og jarðbindingar

Endurmenntun

Fjallað er um rafgæði. Farið er yfir helstu truflanir sem geta komið upp í rafkerfum eins og spennusveiflur, spennuhögg, spennupúlsa en einnig fjallað um yfirtóna

04. apr

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar. Kennt verður verklag hjá stærstu veitu fyrirtækjum landsins til

05. apr

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og

08. apr

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending